Loka á færslur sem eru ekki samþykktar með tveggja þátta auðkenningu

12 atkvæði

Góðan dag,

Ég hef áhyggjur af svikafærslum á netinu og myndi vilja geta stillt kortið mitt þannig að aðeins færslur sem ég samþykki í appinu og fyrirfram samþykktar færslur (spotify áskriftin t.d.) séu leyfðar.

Er hægt að bæta svoleiðis stillingu við?

Í rýni Tillaga frá: Jakob Kosið: 07 okt. Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0