Fá vexti greiddan á annan reikning
4
atkvæði
Fá vexti greidda á annan reikning en þeir urðu til á.
Athugasemdir: 1
-
27 okt., '23
Þór EBNú er hægt að komast framhjá þessu með því að loka sparibauki og fá þá vexti greidda inn á debetkorti. Gott væri ef hægt væri bara að stilla þetta.