Auka sýnileika á greiddum kröfum

3 atkvæði

Kröfur flipinn inniheldur bara "Ógreitt", "Greitt á eindaga" og "Valreiðslur" hjá mér, hvergi er hægt að sjá þær kröfur sem voru t.d. greiddar í gær. Já, ég get séð færsluna fyrir greiðsluna, en það koma ekki fram allar sömu upplýsingar þar. Þessi tillaga tengist líka því að birta rafræn skjöl í indó, það þyrfti að vera hægt að sjá viðkomandi tengdan reikning auðveldlega út frá greiddum (og ógreiddum) kröfum.

Í rýni Tillaga frá: Gummi A Kosið: 14 ágú. Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0