Sparitrix: Veltu og innistæðutengt

2 atkvæði

Hugmynd: Hafa sparitrix sem myndi byggja á veltu og innistæðu.
Dæmi:
Ef að innistæða meira en 25þ þá spara 5% af veltu síðustu 7 daga (en þó ekki fara undir innistæðumörkin)

Þetta væri þá stillanlegt innan mánaðar. Dagar/%/Innistæða. Gæti rúllað vikulega. Eða mánaðarlega eftir ósk. Upphaf mánaðar/lok mánaðar.

Kostur: Ekkert skrímsli sem tekur pening sem ekki er innistæða fyrir.

Ókostur: Kannski mikið af valmöguleikum, kannski byrja með einfalda útgáfu eða nýta að hluta

Í rýni Tillaga frá: Anton Kosið: 06 jún. Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0