Tölfræði um í hvað maður hefur eytt pening
3
atkvæði
Vera með tölfræði aðgengilega þar sem maður getur séð hve miklu maður hefur eytt í mat, afþreyingu, o.s.frv. yfir eitthvað ákveðið tímabil.