Greiðsla tekin sjálfvirkt út af debetkorti
6
atkvæði
Að tekin sé út ákveðin greiðsla mánaðarlega (sem maður velur sjálfur) af debetkortinu og millifærist sjálfkrafa inn á Sparibaukinn.
Athugasemdir: 1
-
01 nóv.
Einar Eidsson Stjórnandi"Sjálfvirkar millifærslur af sparireikning yfir á debetreikning" (tillaga frá Hróðmar Einarsson vegna 2023-10-27), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.