Flokkar

3 atkvæði

Geta sett hverja færslu í ákveðinn flokk sem hver notandi getur búið til, t.d. matarinnkaup, lækniskostnaður, leikhús, út að borða… og í lok mánaðar er eyðsla fyrir hvern flokk tekin saman ásamt innkomu svo notendur hafi gott yfirlit yfir eyðslu.

Í rýni Tillaga frá: María Kosið: 25 júl. Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0