Greiða greiðsluseðla

4 atkvæði

Það vantar möguleikann á að greiða greiðsluseðla í appinu. Ef þú færð greiðsluseðil sem ekki fylgir krafa, eða að þú þarft að greiða greiðsluseðil fyrir þriðja aðila (þegar þú ert t.d. gjaldkeri fyrir félag) að þá er það ekki hægt. Þetta er hægt í 'browser' útgáfum annarra banka. Annar valkostur væri að mæta í útibú til að greiða seðilinn, en það er ekki hægt hjá Indó.

Í rýni Tillaga frá: Þór EB Kosið: 01 nóv. Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1