Greiða greiðsluseðla
Það vantar möguleikann á að greiða greiðsluseðla í appinu. Ef þú færð greiðsluseðil sem ekki fylgir krafa, eða að þú þarft að greiða greiðsluseðil fyrir þriðja aðila (þegar þú ert t.d. gjaldkeri fyrir félag) að þá er það ekki hægt. Þetta er hægt í 'browser' útgáfum annarra banka. Annar valkostur væri að mæta í útibú til að greiða seðilinn, en það er ekki hægt hjá Indó.
Athugasemdir: 1
-
02 nóv.
Einar Eidsson Stjórnandi"Geta slegið inn OCR rönd til að borga greiðsluseðla" (tillaga frá Jóhann B. vegna 2023-11-01), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.