Þekktir viðtakendur i millifærslum
17
atkvæði
Þegar ég millifæra þá væri betra að sjá þekkta viðtakendur. Er oft að millifæra á kærastann minn en man aldrei upplýsingarnar hans.
Athugasemdir: 1
-
16 jún.
Einar Eidsson Stjórnandi"Sýslað með Þekkta viðtakendur" (tillaga frá Þór EB vegna 2023-06-15), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.