Þekktir viðtakendur i millifærslum
Þegar ég millifæra þá væri betra að sjá þekkta viðtakendur. Er oft að millifæra á kærastann minn en man aldrei upplýsingarnar hans.
Athugasemdir: 5
-
16 jún., '23
Einar Eidsson Stjórnandi"Sýslað með Þekkta viðtakendur" (tillaga frá Þór EB vegna 2023-06-15), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
06 nóv., '23
Einar Eidsson Stjórnandi"Breyta upplýsingum um þekkta eigendur" (tillaga frá Þór EB vegna 2023-11-03), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
01 des., '23
EinarEinnig mætti bæta við möguleikann á að eyða út millifærslur sem birtast efst á heimaskjá, var að millifæra um daginn á einstakling sem ég mun aldrei millifæra á aftur og núna situr það eftir í flýtistikunni
-
08 jan.
Erna SameinaðVæri gott að geta geymt inni á appinu uppl. um reikninga sem maður leggur inn á reglulega- geta stjörnumerkt eða e-ð slíkt til að geta auðveldlega millifært og þurfa ekki að biðja um bankauppl. í hver skipti
-
11 jan.
Einar Eidsson Stjórnandi"Milifærslur reikningar" (tillaga frá <Falið> vegna 2024-01-08), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.