Lengri skýringardálk með millifærslum
5
atkvæði
Góðan dag.
Þar sem ég hef verið að sjá um fjármál annarra (svo sem f fatlaðan einstakling og eldi konu) þá vantar að hægt sé að setja lengri skýringartexta með millifærslum sem eru gerðar.
Stundum þarf að setja nokkuð nákvæma skýringu við færslu, svo hægt sé að rifja upp seinna fyrir lögfræðingi eða réttindagæslumanni viðkomandi einstaklings.