Svæði í allsskonar þar sem maður getur fært inn færslur upp á yfirsýn yfir kaup fyrir langt tímabil.

1 atkvæði

Dæmi: segjum að maður sé að kaupa innbú í hús en kaupir kannski notað frá nokkrum og svo eitthvað í búðum. Þá eru þetta kannski margar færslur yfir langt tímabil en maður vill auðveldlega sjá hversu mikið maður hefur eytt í innbúið og þægilegt að hafa það allt á einum stað.
Væri flott ef maður gæti búið til nýjar "möppur"/ folders þarna inni svo maður gæti hafa yfirsýn yfir marga mismunandi hluti.

Í rýni Tillaga frá: Filippus Ström Hannesson Kosið: 06 maí Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0