Posi fyrir kortagreiðslur svipað og Mypos
Væri vel til í að geta haft posa frá ykkur, mætti þess vegna vera posi sem er keyptur, eins og hægt er að kaupa mypos posa. Frá þeim er hægt að fá posa á góðu verði en ég væri vel til í að vera með áskrift ef það væri í gegnum ykkur, væri flott ef hægt væri að hafa nokkur þjónustustig þannig að ef maður notar posann lítið yfir mánuðinn þá væri áskrift ódýrari.
Athugasemdir: 4
-
05 júl., '23
Einar Eidsson Stjórnandi"posavél" (tillaga frá Ríkharður Jósafatsson vegna 2023-06-30), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
25 júl., '23
ValbergVæri mjög til í þetta. Bjóða upp á auðveldar lausnir fyrir snjallsíma. Eins að bjóða upp á netgreiðslur (þá með plugin/viðbót fyrir Wordpress/Woocommerce í það minnsta) fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Mikilvægt er að lausnin væri einföld og einfalt að skrá sig.
1 -
13 ágú.
Holmfridur Asta SameinaðIndo posintekur greiðslur án færslugjalda?
-
14 ágú.
Einar Eidsson Stjórnandi"Bjóða upp a posa þjónustu og selja posa" (tillaga frá <Falið> vegna 2024-08-13), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.