Posi fyrir kortagreiðslur svipað og Mypos

16 atkvæði

Væri vel til í að geta haft posa frá ykkur, mætti þess vegna vera posi sem er keyptur, eins og hægt er að kaupa mypos posa. Frá þeim er hægt að fá posa á góðu verði en ég væri vel til í að vera með áskrift ef það væri í gegnum ykkur, væri flott ef hægt væri að hafa nokkur þjónustustig þannig að ef maður notar posann lítið yfir mánuðinn þá væri áskrift ódýrari.

Í rýni Tillaga frá: Filippus Ström Hannesson Kosið: 11 okt. Athugasemdir 4

Athugasemdir: 4