Stöðuyfirlit
Mér finnst vanta að sjá stöðu reiknings eftir hverja úttekt og eða innborgun. Það munar miklu að sjá þetta jafnóðum við hverja færslu þegar farið er yfir úttektir og innborganir yfir mánuðinn. Þetta er sama og hægt er að sjá í heimabanka annarra bankastofnana.
Athugasemdir: 1
-
02 ágú.
Erna JónsdóttirÉg vil gjarnan geta séð stöðuna á reikningnum eftir hverja innborgun eða útekt - eins og hjá bönkunum.