Stöðuyfirlit

14 atkvæði

Mér finnst vanta að sjá stöðu reiknings eftir hverja úttekt og eða innborgun. Það munar miklu að sjá þetta jafnóðum við hverja færslu þegar farið er yfir úttektir og innborganir yfir mánuðinn. Þetta er sama og hægt er að sjá í heimabanka annarra bankastofnana.

Í rýni Tillaga frá: Jóna Kosið: 11 ágú. Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1

Bæta við athugasemd

0 / 1,000

* Nafnið þitt verður sýnilegt öllum

* Netfangið birtist ekki við tillöguna