Tilboð fyrir Indó notendur
13
atkvæði
Það væri skemmtilegt og góður hvati að nota Indó kortið ef það væru tilboð fyrir notendur, t.d. endurgreiðslutilboð (e. eins og Fríða hjá Íslandsbanka), eða bara afslættir almennt hjá vissum fyrirtækjum :)