Taka fram dráttarvexti og gjöld við kröfur
Í appinu má aðeins sjá eina tölu sem er samtala höfuðstóls kröfu og annarra gjalda, s.s. dráttarvaxta og annars kostnaðar, en taka mætti fram sérstaklega þá krónutölu sem er utan höfuðstóls. Það getur verið forsenda fyrir greiðslu að gjöld og dráttarvextir séu annaðhvort ekki til staðar eða of háir, þannig að mikilvægt er að átta sig á þessu áður en greitt er.
Athugasemdir: 1
-
08 ágú.
Einar Eidsson Stjórnandi"Birta gjöld utan höfuðstóls í yfirlit yfir kröfur" (tillaga frá Þór EB vegna 2023-08-02), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.