QR kódi fyrir innáborganir á Indó reikning

11 atkvæði

Möguleiki á mótttöku greiðslu inn á Indó reikning með Qr kóda - til dæmis ef ferðamenn vilja gefa þjórfé (tips) og eru ekki með reiðufé. Greiðsluþjónustan myPOS býður uppá svipað en flókið er að stofna reikning hjá þeim - einfaldara væri að nota eigin reikning hjá Indó og Qr kódi myndi færa greiðanda beint á innborgunarsíðu þar sem viðkomandi setur inn kortaupplýsingar, upphæð og skýringar [t.d.tips].

Í rýni Tillaga frá: Hjörtur Howser Kosið: 29 okt. Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1