SMS fyrir hverja sjálfvirka greiðslu og verslað á netinu

9 atkvæði

Það væri geggjað ef hægt væri að fá SMS tilkynningu þegar sjálfvirk greiðsla er tekin af kortinu (þegar maður er kannski með áskrift) og þegar verslað er vörur á netinu.
Svipað system og þegar peningur er tekin af kreditkorti :)

Lokið Tillaga frá: Perla Kosið: 22 júl. Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1