Merkja reikning félagi ss starfsmannafélagi

1 atkvæði

Mér skilst að það sé auðvelt í AUR að merkja reikning félagi (þannig að hægt sé að leita eftir nafni á félagi) til að borga inn á. þannig væri hægt að fá félagasamtök til að nota indó til að vera með reikninga sem auðvelt væri að finna til að greiða inná .... (kannski er þetta della/óframkvæmanlegt í ísl .kennitölu umhverfi ?)

Í rýni Tillaga frá: anonymous Kosið: 17 mar. Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0