Erlend gjaldeyrishólf

10 atkvæði

Hafa "hólf" innan þíns reiknings þar sem hægt er að hafa erlenda gjaldmiðla og þegar þú ert í viðkomandi landi þa veit kortið hvar þú ert og tekur út af.þvi hólfi (sbr td. Revolut)

Í rýni Tillaga frá: Hjalti Kosið: 23 nóv. Athugasemdir 6

Athugasemdir: 6