Erlend gjaldeyrishólf
Hafa "hólf" innan þíns reiknings þar sem hægt er að hafa erlenda gjaldmiðla og þegar þú ert í viðkomandi landi þa veit kortið hvar þú ert og tekur út af.þvi hólfi (sbr td. Revolut)
Athugasemdir: 6
-
09 apr.
Þór EBKrefst þessi fídus ekki þess að viðkomandi versli ákveðinn gjaldeyri fyrirfram? Þarf þá ekki einfaldlega að bjóða upp á gjaldeyrisreikninga?
-
22 maí
Einar Eidsson Stjórnandi"Gjaldeyrisreikningar" (tillaga frá Sigurrós vegna 2023-05-21), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
30 ágú.
Einar Eidsson Stjórnandi"Gjaldeyrisreikningar" (tillaga frá Drífa vegna 2023-08-28), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
31 ágú.
Einar Eidsson Stjórnandi"Gjaldeyrisreikningar" (tillaga frá Björn Ásbjörnsson vegna 2023-08-30), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
23 nóv.
Hákon Helgi Leifsson SameinaðAð gera notendum kleift að stofna gjaldeyrisreikninga, samanber gjaldeyrisreikninga almennrar banka, með innlánsvöxtum (mögulega aðeins lægri vexti en hjá þeim fyrir hagnað Indó)
-
23 nóv.
Einar Eidsson Stjórnandi"Gjaldeyrisreikningar" (tillaga frá Hákon Helgi Leifsson vegna 2023-11-23), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.