Útlán á mismunandi kjörum
Mismunandi útlán verði í boði til viðskiptavina (óverðtr./verðtr., skammtíma/langtíma) þar sem vaxtaprósentan er háð áhættu lántaka og því einstaklingsbundin. Þannig geta traustir viðskiptavinir jafnvel fengið betri lánskjör hjá Indó en hjá öðrum bönkum (með fasta vaxtaprósentu).
Athugasemdir: 1
-
23 ágú.
KolbrúnGóð hugmynd! Væri líka gott dýrir þá sem eru með lítil lán hjá bönkum en vilja losna þaðan og koma alfarið yfir til Indó!