Indó gefur til baka (happdrætti Indó)

17 atkvæði

Í hverjum einasta mánuði (12x á ári) dregur Indó út einn viðskiptavin af handahófi og gefur til baka 60-100% af allri eyðslu kortsins síðasta mánaðar. Einnig gæti endurgreiðslan farið í gott málefni.

Í rýni Tillaga frá: Stefán Kosið: 18 ágú. Athugasemdir 0

Bæta við athugasemd

0 / 1,000

* Nafnið þitt verður sýnilegt öllum

* Netfangið birtist ekki við tillöguna