Geta tekið myndir af kvittunum og geymt þær í indo appinu
5
atkvæði
Það væri geggjað ef það.væri hægt að taka ljósmyndir sem fá læsinlegan filter á sér og geyma í gegnum indo appið. Svipað og er hægt að gera með CamScanner appinu. Það er samt lélegt app og seinvirkt. Væri flottur aukafidus í appinu og myndi hjálpa manni við að halda skipulag á bókhaldinu