Viðbót í splitta og rukka
Það væri frábært að hafa líka möguleikann á að slá inn upphæðina sem á að rukka af færslu í "Splitta & rukka" . T.d. færsla =495 kr Jón sem fékk sér bara kaffibollann því hann hafði ekki tíma í matinn með okkur, og svo restin 3 hlutar Baddi, Siggi og Gulli.
Athugasemdir: 4
-
09 apr.
Þór EBSammála. Það mætti gera "splitta og rukka" fídusinn dýpri og viðameiri fyrir þá sem vilja, en einfaldan í grunninn (expandable).
-
02 jún.
AntonMæli með að skoða appið splitwise
-
08 ágú.
Einar Eidsson Stjórnandi"Splitta/rukka fyrir fleiri" (tillaga frá Einar vegna 2023-07-10), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
10 ágú.
SigrúnÞað væri snilld að geta sett inn ákveðna upphæð í rukka. Dóttir mín fer t.d oft að kaupa eitthvað fyrir mig og er að versla fyrir sig í leiðinni en vill rukka mig um ákveðna upphæð.
Annað, það væri líka gott að fá “borga” takka í appinu svo þurfi ekki að slá inn upplýsingar viðkomandi þegar á að borga til baka