Viðbót í splitta og rukka

15 atkvæði

Það væri frábært að hafa líka möguleikann á að slá inn upphæðina sem á að rukka af færslu í "Splitta & rukka" . T.d. færsla =495 kr Jón sem fékk sér bara kaffibollann því hann hafði ekki tíma í matinn með okkur, og svo restin 3 hlutar Baddi, Siggi og Gulli.

Á dagskrá Tillaga frá: Kristín Þórðar Kosið: 08 mar. Athugasemdir 4

Athugasemdir: 4