Sleppa kortaplasti

15 atkvæði

Hafa valmöguleika að stofna kort án þess að það sé prentað á plast, svo í raun bara kort í appinu. Ef það er hægt að sjá kortanúmerið í appinu og borga með símanum þá er óþarfi fyrir marga að fá útprentað plastkort.

Minna plast
Minni kostnaður

Win-win

Á dagskrá Tillaga frá: Heiðbjört Kosið: 26 ágú. Athugasemdir 0

Bæta við athugasemd

0 / 1,000

* Nafnið þitt verður sýnilegt öllum

* Netfangið birtist ekki við tillöguna