Auðveld leið fyrir félög til að fá greitt félagsgjald
Bjóða félögum að koma í viðskipti til Indó. Félögin sem skrá sig er svo bætt á lista sem auðvelt er fyrir fólk að nálgast í appinu og geta þá skráð sig í félagið þar, þ.e.a.s greitt félagsgjöld. Það mætti jafnvel taka þetta skrefinu lengra og bjóða félögum að birta meðlimaskírteini sitt í appinu sem auka þjónusta.
Athugasemdir: 1
-
25 júl.
ValbergÞað væri æðislegt ef félagasamtök gætu sent út árlegar kröfur til meðlima (valfrjálst auðvitað). En þá þyrfit þessi tillaga líklegast að ná áfram til að það myndi gerast - https://indoar.indo.is/suggestions/362677/greislujonusta-fyrir-fyrirtki