Auðveld leið fyrir félög til að fá greitt félagsgjald

5 atkvæði

Bjóða félögum að koma í viðskipti til Indó. Félögin sem skrá sig er svo bætt á lista sem auðvelt er fyrir fólk að nálgast í appinu og geta þá skráð sig í félagið þar, þ.e.a.s greitt félagsgjöld. Það mætti jafnvel taka þetta skrefinu lengra og bjóða félögum að birta meðlimaskírteini sitt í appinu sem auka þjónusta.

Í rýni Tillaga frá: Valberg Kosið: 27 okt. Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1