Greiðslugátt fyrir vefsíður

26 atkvæði

Það vantar aðferð fyrir venjulegt fólk (ekki bara fyrirtæki) til að taka á móti greiðslum á vefsíðum ef verið er að selja til að hafa smá auka tekjur. Það er orðið frekar þreytt að ekki sé hægt að taka við greiðslum án þess að hafa ehf á bak við sig og þurfa svo að borga stofngjald, mánaðargjald, "af því að það ert þú" gjald og svo mætti lengi telja. Þetta þarf svo að setja upp sem viðbót (plugin) fyrir t.d Wordpress (Woocommerce) og s.frv.

Í rýni Tillaga frá: Valberg Kosið: 18 mar. Athugasemdir 3

Athugasemdir: 3