Kolefnisjöfnun
Það væri frábært ef þið gætuð íhugað að kolefnisjafna ykkur á annan hátt en með Kolvið sem eru bara að planta ágengum erlendum furutegundum sem byrja ekki að kolefnisjafna fyrr en eftir um 60-80 ár. Það er einfaldlega grænþvottur að vera kolefnisjafna með þeim. Hvet ykkur að styrkja eða kolefnisjafna frekar gegnum td Votlendissjóð sem sér um endurheimt votlendis sem er miiklu afkastameiri og náttúrulegri leið fyrir íslenskar aðstæður í kolefnisjöfnun 🥰
Athugasemdir: 1
-
25 júl.
ValbergÞað væri miklu nær að hafa þessa hugmynd undir þessari - https://indoar.indo.is/suggestions/324768/greislur-einfaldar-greislur-til-gogerarmala. Þetta myndi þá ná til miklu stærri hóps, hvort sem það væru góðgerðarmál, kolefnisjöfnun og s.frv.