Sækja reikningsyfirlit PDF eftir þörfum

10 atkvæði

Stundum biðja fyriræki á netinu þig um skjal eða annað sem sýnir heimilisfangið þitt til þess að sannprófa hvort að þú eigir heima þar sem þú segist eiga heima. Þetta hefur lengi vel verið vesen fyrir ýmsa Íslendinga ef að nafn þeirra stendur ekki á vatns- og rafmagnsreikningum eða símreikningum og þess vegna finnst mér þetta vera príðileg hugmynd sem bæta má við í Indó appið.

Í rýni Tillaga frá: Kjartan Hrafnkelsson Kosið: 25 ágú. Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0