Græn spor: Skipta út plastinu í kortunum

7 atkvæði

Þar sem eitt af markmiðum Indó er að vera græn mætti huga að plastinu í kortunum sem gefin eru út. Annaðhvort að hafa þau úr endurunnu plasti og taka það fram á kortunum og/eða bjóða upp á kort úr áli sem er umhverfisvænna (og innlend framleiðsla?), en kort úr áli geta líka verið nokkuð töff og eru notuð víða.

Í rýni Tillaga frá: Þór EB Kosið: 25 júl. Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0