Ekki verða of flóknir

9 atkvæði

Tillaga til að hafa í huga með öllum hinum tillögunum! Þar sem Indó byggir á notendahugmyndum vil ég biðja ykkur að hafa í huga að verða ekki of flóknir. Ef maður opnar t.d. Revolut, sem er frábært viðmið á mörgum sviðum, þá fær maður aðsvif yfir fjölda fídusa og valmöguleika. Einfaldleiki mætti vera í fyrirrúmi þrátt fyrir að innihalda marga möguleika.

Lokið Tillaga frá: Þór EB Kosið: 29 jún. Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1