Kort: Sérsniðið físískt kort

2 atkvæði

Möguleikinn á að sérsníða plastkort / físískt kort gegn greiðslu (því kostnaður eykst við fjölbreytileika í kortum). Hægt væri að bjóða upp á sniðmát sem kosta X1 og sérsnið með því að hlaða inn mynd sem myndi kosta X2. Þetta væri sérstaklega sniðugt fyrir þá sem vilja 'minimalísk' (X1) kort eða þá sem vilja sérsníða kortin samkvæmt sínum smekki (X2).

Í rýni Tillaga frá: Þór EB Kosið: 30 apr. Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0