Tilboð eins og skólakort veita nemendum
Nemendur eru oft betur settir fjárhagslega en skuldum vafinn almenningur. Skoða líka að með td Arion bláa kortinu kostar sund 575 kr þegar venjulegt gjald er 1090 kr.
Athugasemdir: 1
-
25 júl.
EddaÉg þurfti að halda mér uppi sjálf fjárhagslega í gegn um framhaldsskóla. Þess vegna byrjaði ég í háskóla seint. Mér þykir alltaf svo leiðinlegt að fá ekki að nota sömu fríðindi og aðrir nemendur bara því ég var með minni stuðning í gegn um ævina. Ef þið opnið svona kort, gætuð þið haft það fyrir alla nemendur? Ekki bara þá sem eru undir 24 ára.