Push notifications fyrir allt, stillanlegar
Eins og er þá fæ ég push tilkynningu þegar beðið er um staðfestingu á færslum. En það væri frábært ef það væri hægt að kveikja og slökkva á tilkynningum um allar aðgerðir, venjulegar færslur og innlagnir.
Athugasemdir: 2
-
09 feb.
Símon RafnJá! Þessi sms vöktun þarf að koma. Mjög þægilegt að geta fengið sms þegar innistæðan er orðin x lág eða þegar lögð er inn x há upphæð inn á reikninga.
-
21 feb.
Ólafur ValurVæri þægilegt ef það kæmi push notification/sms þegar áskriftarþjónustur líkt og Spotify taka af reikningi