Push notifications fyrir allt, stillanlegar

25 atkvæði

Eins og er þá fæ ég push tilkynningu þegar beðið er um staðfestingu á færslum. En það væri frábært ef það væri hægt að kveikja og slökkva á tilkynningum um allar aðgerðir, venjulegar færslur og innlagnir.

Lokið Tillaga frá: Jakob Kosið: 27 jún., '23 Athugasemdir 2

Athugasemdir: 2