Reiknivél sem sýnir framtíðareign í sparnaði miðað við ákveðnar verðbólgu og vaxtaforsendur. Einnig
Reiknivélin geri fólki kleift að sjá hvað td 100.00.- gæti orðið eftir 5 ár miðað við ákveðnar verðbólgu og vaxtaforsendur. Einnig sýni vélin framtíðargreiðslubyrði. Gæti hjálpað ungu fólki að sjá þetta svart á hvítu.
Athugasemdir: 1
-
10 feb., '23
AndriKemur indó ekkert við enda bara með veltureikning á vöxtum sem miðast við síbreytilega vexti seðlabankans.
Svo er ekkert framboð eftir verðtryggðum reikningum fyrir verðbólgu pælingar.
Væri vægast sagt mjög grófleg áætlun og aðrar leiðir mjög færar í slíkum reikningum