Áætlað og sundurliðun líffeyris

3 atkvæði

Væri til að sjá áætluð útborgun á ellilíffeyris eftir 67 ára aldurs.
Einnig væri ég til að sjá heildarupphæð séreignarsparnað/viðbótarsparnað sem er greitt hluta af vinnuveitanda og er notað til útborgunar á húsnæðiskaup eða niðurgreiðslu á húsnæðisláni.
Fínt að geta séð hversu mikið er maður búin að safna.

Í rýni Tillaga frá: DDD Kosið: 25 júl. Athugasemdir 2

Athugasemdir: 2