Áætlað og sundurliðun líffeyris
Væri til að sjá áætluð útborgun á ellilíffeyris eftir 67 ára aldurs.
Einnig væri ég til að sjá heildarupphæð séreignarsparnað/viðbótarsparnað sem er greitt hluta af vinnuveitanda og er notað til útborgunar á húsnæðiskaup eða niðurgreiðslu á húsnæðisláni.
Fínt að geta séð hversu mikið er maður búin að safna.
Athugasemdir: 2
-
05 des., '22
JakobÞað er hægt að nálgast þessar upplýsingar í Lífeyrisgáttinni og hjá sjóðunum sjálfum. Svo er Leidrettingin.is með yfirlit.
-
10 feb.
AndriÞjónusta semur indó bara ekkert við og pottþétt töluvert bras að tengjast öðrum stofnunum á þann hátt til að giska á einhverjar framtíðar tölur