Greiðslujöfnun - útgjalda jöfnun

10 atkvæði

Jafnaða út stóru útgjaldaliðina sem ekki eru rukkaðir mánaðarlega. LÍN/Menntastjóður, árgjald trygginga, fasteignagjöld og fleiri t.d.
Í stað þess að fá feitan greiðsluseðil þá greiðiru mánaðarlega inn á jöfnunarreikning. Losnar þannig undan viðbótargjöldum LÍN eða tryggingafélaganna þegar þú dreifir greiðslum hjá þeim. Dregur úr útgjalda sveiflum.

Í rýni Tillaga frá: Gunnar Kosið: 09 des., '23 Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1