Greiðslur: Einfaldar greiðslur til góðgerðarmála
Gera einfalt að gefa gjöf til góðra málefna
Athugasemdir: 4
-
13 okt., '22
DDDHafa að góðgerðarmála kröfurnar séu í sér flipa sem valgreitt. Óþægielgt að finna óvænta valkvæða kröfu með öðrum skyldu kröfum. Vil að hægt sé að afþakka frekar en að bara fela valkvæða kröfu.
-
25 okt., '22
Einar Eidsson StjórnandiJá þetta þyrfti að skoða, kröfurnar eru ekki merktar neinum málaflokki þannig að við þyrftum að fara að merkja vissa sendendur sem góðgðerðarfélög sem ætti vissulega að vera hægt. Þetta fer á radarskjáinn
-
09 apr.
Þór EBÞessi góðgerðarfélög mættu Indóar geta kosið um reglulega, t.d. árlega.
-
25 júl.
EddaOg líka að goðgerðastofnanir þurfi ekki að greiða fyrir að senda fólki kröfur eins og aðrir bankar gera í dag