Mótaðu indó með okkur!

Við erum með allskonar hugmyndir um hvernig indó á að líta út í framtíðinni - en mestu máli skiptir auðvitað hvað þér finnst!

Viltu hjálpa okkur að móta indó? Með því að kjósa hvað þér finnst mikilvægast hér að neðan eða koma með nýjar hugmyndir ert þú að hjálpa okkur að forgangsraða vöruþróun indó!

Yfirlit yfir fyrri millifærslur til viðtakanda

Þegar er millifært þá væri æðisleg að geta séð fyrri upphæðir millifærðar svo maður þurfi ekki að leita í gegnum einhver fb skilaboð, fyrri millifærslur osf. Lítil ...
Tillaga frá: Ægir Þór Steinarsson (01 jún.) Kosið: 01 jún. Athugasemdir 0
Í rýni

Hreyfingalisti reiknings fyrir valið tímabil til niðurhals.

Til þess að geta nýtt sér upplýsingar um notkun reiknings vantar að geta sótt hreyfingarlista fyrir valið tímabil. Annað hvort á .xlsx eða .csv formi. Niðurhal (eða ...
Tillaga frá: Óli G (31 maí) Kosið: 31 maí Athugasemdir 0
Í rýni

Umbun við markmiðum

Umbun við að safna ákveðni fjárhæð: Þegar viðskiptavinur hefur náð að safna ákveðni upphæð þá fær hann ákveðinn bónus Dæmi: vv nær markmiði sínu að safna 2 ...
Tillaga frá: Arnór Elí Jörgensen Víðisson (27 maí) Kosið: 27 maí Athugasemdir 0
Ekki á dagskrá

Svæði í allsskonar þar sem maður getur fært inn færslur upp á yfirsýn yfir kaup fyrir langt tímabil.

Dæmi: segjum að maður sé að kaupa innbú í hús en kaupir kannski notað frá nokkrum og svo eitthvað í búðum. Þá eru þetta kannski margar færslur yfir langt tímabil en ...
Tillaga frá: Filippus Ström Hannesson (06 maí) Kosið: 06 maí Athugasemdir 0
Í rýni

Merkja reikning félagi ss starfsmannafélagi

Mér skilst að það sé auðvelt í AUR að merkja reikning félagi (þannig að hægt sé að leita eftir nafni á félagi) til að borga inn á. þannig væri hægt að fá félagasamtök ...
Tillaga frá: anonymous (17 mar.) Kosið: 17 mar. Athugasemdir 0
Í rýni

Sýndarkort með rafmyntum

Sýndarkort með rafmyntum í samstarfi við myntkaup eða annað fyrirtæki. Hugmyndin yrði þá að við kaup er gengistenging hjá myntkaup og viðskiptin þá í ISK við ...
Tillaga frá: Oddur Bogason (27 feb.) Kosið: 27 feb. Athugasemdir 0
Ekki á dagskrá

lánareiknivél

Tillaga frá: G (11 feb.) Kosið: 11 feb. Athugasemdir 0
Ekki á dagskrá

Ég vil geta borgað vini mínum með appinu ykkar á minna en 5 sekúndum.

Ég vil að appið ykkar geti lesið texta eða ljósmynd af texta eða qr kóða sem innheldur textann. Textinn myndi innihalda skýringu, reikninsnúmer, kennitölu og ...
Tillaga frá: Kári Harðarson (09 feb.) Kosið: 09 feb. Athugasemdir 0
Ekki á dagskrá

Gengisreiknivél á vefsíðu

í raun hafa þetta svipað og hjá stóru bönkunum þannig að ef maður er að skoða eitthvað á erlendri netverslun í tölvu að geta opnað auðveldlega einn tap í viðbót. Það ...
Tillaga frá: Thorsteinn (21 nóv., '22) Kosið: 30 jan. Athugasemdir 0
Á dagskrá

Kort: Swatch Pay

Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 26 ágú., '22 Athugasemdir 0
Í rýni

Kort: Fidesmo Pay

Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 26 ágú., '22 Athugasemdir 0
Í rýni