Mótaðu indó með okkur!

Við erum með allskonar hugmyndir um hvernig indó á að líta út í framtíðinni - en mestu máli skiptir auðvitað hvað þér finnst!

Viltu hjálpa okkur að móta indó? Með því að kjósa hvað þér finnst mikilvægast hér að neðan eða koma með nýjar hugmyndir ert þú að hjálpa okkur að forgangsraða vöruþróun indó!

Upplifun: Stýranlegur heimaskjár

Gera fólki kleyft að stjórna heimaskjánum betur
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 19 maí Athugasemdir 0
Á dagskrá

Daglegar uppfærslur á vöxtum í sparibauknum

Það væri frábært að sjá daglega uppfærslu á því hversu miklir vextir væru komnir í sparibauknum sem ætti eftir að greiða út. Þetta getur verið mjög hvetjandi og gaman ...
Tillaga frá: Valberg Már (30 maí) Kosið: 17 ágú. Athugasemdir 1
Í rýni

QR kódi fyrir innáborganir á Indó reikning

Möguleiki á mótttöku greiðslu inn á Indó reikning með Qr kóda - til dæmis ef ferðamenn vilja gefa þjórfé (tips) og eru ekki með reiðufé. Greiðsluþjónustan myPOS býður ...
Tillaga frá: Hjörtur Howser (03 apr.) Kosið: 18 ágú. Athugasemdir 1
Í rýni

Graf sem sýnir stöðu húsnæðislán + reiknivél

Graf sem sýnir hvað er staðan á húsnæðisláninu og reiknivél sem sýnir hversu mikið lánið minnkar eftir hve mikið er greitt.
Tillaga frá: DDD (12 okt., '22) Kosið: 25 júl. Athugasemdir 1
Í rýni

Sparibaukur í erlendri mynt, td evru

Það væri frábært að fá sparnaðarreikning í evrum. Hann þyrfti svo að vera hægt að tengja við úttektarreikning svo hægt væri að borga/millifæra beint í evrum
Tillaga frá: Jón Steindór (11 ágú.) Kosið: 28 sep. Athugasemdir 0
Í rýni

Vera með ETA á þeim tillögum sem eru skráðar "á dagskrá" hjá ykkur

Væri þægilegt fyrir viðskiptavini ykkar að sjá hvenær þeir eiga von á ákveðnum vörum.
Tillaga frá: Hilmar (10 feb.) Kosið: 09 júl. Athugasemdir 0
Ekki á dagskrá

Sækja reikningsyfirlit PDF eftir þörfum

Stundum biðja fyriræki á netinu þig um skjal eða annað sem sýnir heimilisfangið þitt til þess að sannprófa hvort að þú eigir heima þar sem þú segist eiga heima. Þetta ...
Tillaga frá: Kjartan Hrafnkelsson (16 jan.) Kosið: 25 ágú. Athugasemdir 0
Í rýni

Erlend gjaldeyrishólf

Hafa "hólf" innan þíns reiknings þar sem hægt er að hafa erlenda gjaldmiðla og þegar þú ert í viðkomandi landi þa veit kortið hvar þú ert og tekur út af.þvi hólfi ...
Tillaga frá: Hjalti (08 mar.) Kosið: 30 ágú. Athugasemdir 4
Í rýni

SMS fyrir hverja sjálfvirka greiðslu og verslað á netinu

Það væri geggjað ef hægt væri að fá SMS tilkynningu þegar sjálfvirk greiðsla er tekin af kortinu (þegar maður er kannski með áskrift) og þegar verslað er vörur á ...
Tillaga frá: Perla (19 mar.) Kosið: 22 júl. Athugasemdir 1
Lokið

Ekki verða of flóknir

Tillaga til að hafa í huga með öllum hinum tillögunum! Þar sem Indó byggir á notendahugmyndum vil ég biðja ykkur að hafa í huga að verða ekki of flóknir. Ef maður ...
Tillaga frá: Þór EB (06 des., '22) Kosið: 29 jún. Athugasemdir 1
Lokið

Monospaced font fyrir tölur í appi

Segir sig sjálft - að birta tölur í appi með monospaced fonti - gerir þær auðlesanlegri.
Tillaga frá: Sigþór (15 mar.) Kosið: 28 jún. Athugasemdir 0
Lokið

Taka fram dráttarvexti og gjöld við kröfur

Í appinu má aðeins sjá eina tölu sem er samtala höfuðstóls kröfu og annarra gjalda, s.s. dráttarvaxta og annars kostnaðar, en taka mætti fram sérstaklega þá krónutölu ...
Tillaga frá: Þór EB (06 apr.) Kosið: 15 ágú. Athugasemdir 1
Á dagskrá

Geta fest upphæð inn á lán yfir greiðslubirgði

Vil geta sett inn ákveðna upphæð sem ég vil greiða inn á lánið mánaðarlega, sem er hærri en greiðslubirgði. Dæmi: Greiðslubirgði á láninu mínu í janúar 35.287 kr, ...
Tillaga frá: Kristjana (09 feb.) Kosið: 31 maí Athugasemdir 1
Í rýni

Greiðslujöfnun - útgjalda jöfnun

Jafnaða út stóru útgjaldaliðina sem ekki eru rukkaðir mánaðarlega. LÍN/Menntastjóður, árgjald trygginga, fasteignagjöld og fleiri t.d. Í stað þess að fá feitan ...
Tillaga frá: Gunnar (28 sep., '22) Kosið: 02 júl. Athugasemdir 1
Í rýni

Fjarlægja flísar úr 'Millifæra'

Millifærslulínan í appinu er frábær, en væri enn betri ef hægt væri að fjarlægja af henni viðtakendur sem maður vill ekki hafa þar. T.d. þá sem maður millifærir ...
Tillaga frá: Þórður (20 jún.) Kosið: 08 ágú. Athugasemdir 0
Í rýni

Úttekt af sparireikningi

Góðan dag. Þegar tekið er út af sparireikningi vantar möguleikann á að bæta við athugasemd til að fólk geti fylgst með því hvers vegna það gengur á sparnaðinn sinn. ...
Tillaga frá: Guðmundur (15 jún.) Kosið: 22 sep. Athugasemdir 0
Í rýni

Loka á færslur sem eru ekki samþykktar með tveggja þátta auðkenningu

Góðan dag, Ég hef áhyggjur af svikafærslum á netinu og myndi vilja geta stillt kortið mitt þannig að aðeins færslur sem ég samþykki í appinu og fyrirfram ...
Tillaga frá: Jakob (05 jún.) Kosið: 03 ágú. Athugasemdir 0
Í rýni

Bleikt kort í Apple Wallet

Bjóða upp á að velja bleikt kort í Apple Wallet í stað þess að hafa grænt sem default og ekki hægt að breyta :)
Tillaga frá: Júlía (26 maí) Kosið: 17 ágú. Athugasemdir 2
Í rýni

Posi fyrir kortagreiðslur svipað og Mypos

Væri vel til í að geta haft posa frá ykkur, mætti þess vegna vera posi sem er keyptur, eins og hægt er að kaupa mypos posa. Frá þeim er hægt að fá posa á góðu verði ...
Tillaga frá: Filippus Ström Hannesson (02 maí) Kosið: 23 ágú. Athugasemdir 2
Í rýni

Aukakrónur

Wf það væri hægt að að einhverskonar aukakrónur einsog Landsbankinn er með, ekki einsog Islandsbanki er með, svipað og Landsbankinn því það er mjög vinsælt
Tillaga frá: Magnús Þór Magnússon (27 jún.) Kosið: 17 sep. Athugasemdir 1
Í rýni

Möguleiki á að greiða kröfur frá sparibaukum

Tillaga frá: Þór EB (31 maí) Kosið: 24 ágú. Athugasemdir 0
Í rýni

Stafrænt "umslagakerfi" - hjálpar notendum að spara og áætla kostnað.

Eitt “umslag” yrði þá takmörkuð upphæð eða prósentuhlutfall fyrir tímabil fyrir hvern flokk. Hægt væri að vera með sýndarkort fyrir hvert umslag sem gæti einungis ...
Tillaga frá: Magnús Elvar Jónsson (03 maí) Kosið: 22 sep. Athugasemdir 0
Í rýni

Ferðatryggingar sem tengdar eru GPS í appinu og kikka sjálfkrafa inn þegar kveikt er á síma erlendis

Revolut býður upp a ferðatryggingar per dag með þessum hætti. Myndi gefa indo enn betri samkeppnisstöðu og forskot.
Tillaga frá: Tinna (16 feb.) Kosið: 25 júl. Athugasemdir 0
Í rýni

Græn spor: Skipta út plastinu í kortunum

Þar sem eitt af markmiðum Indó er að vera græn mætti huga að plastinu í kortunum sem gefin eru út. Annaðhvort að hafa þau úr endurunnu plasti og taka það fram á ...
Tillaga frá: Þór EB (06 des., '22) Kosið: 25 júl. Athugasemdir 0
Í rýni

Daglagt eyðslumarkmið

Hægt sé að setja daglegt eyðslumarkmið og viðhalda daglegum sparnaði sem endurspeglar hversu vel notandanum tekst að halda sig undir því. Dæmi: - Notandi ákveður ...
Tillaga frá: Helgi (08 jún.) Kosið: 22 sep. Athugasemdir 2
Í rýni

Bankaábyrgð

Bjóða uppá bankaábyrgð fyrir leigjendur. Hvort sem það væri gjaldfrjálst eða lága upphæð
Tillaga frá: Aron (07 jún.) Kosið: 25 júl. Athugasemdir 1
Í rýni

Val um að slökkva á kröfum

Myndi hafa valmöguleika um að hægt sé að slökkva á „Kröfur“ á forsíðunni á appinu. Skulda smá og er með þetta í gamla heimabankanum en langar ekki að sjá þessa tölu - ...
Tillaga frá: Jón Gunnar Jónsson (01 mar.) Kosið: 10 júl. Athugasemdir 1
Á dagskrá

Útlán á mismunandi kjörum

Mismunandi útlán verði í boði til viðskiptavina (óverðtr./verðtr., skammtíma/langtíma) þar sem vaxtaprósentan er háð áhættu lántaka og því einstaklingsbundin. Þannig ...
Tillaga frá: Birgir (18 feb.) Kosið: 23 ágú. Athugasemdir 1
Í rýni

Reiknivél sem sýnir framtíðareign í sparnaði miðað við ákveðnar verðbólgu og vaxtaforsendur. Einnig

Reiknivélin geri fólki kleift að sjá hvað td 100.00.- gæti orðið eftir 5 ár miðað við ákveðnar verðbólgu og vaxtaforsendur. Einnig sýni vélin framtíðargreiðslubyrði. ...
Tillaga frá: Ingi (29 nóv., '22) Kosið: 07 júl. Athugasemdir 1
Í rýni

"Djamm stilling"

Hver kannast ekki við að ætla að fá sér nokkra bjóra sem enda á enn fleiri bjórum en maður ætlaði sér? Það væri gaman ef Indó gæti boðið upp á Djamm stillingu. ...
Tillaga frá: Edda (25 júl.) Kosið: 27 ágú. Athugasemdir 0
Í rýni

Geta stofnað reikning með auðkenni appinu

Hæhæ, mig langar að setja upp reikning hjá ykkur en get það ekki því þið eruð ekki með það sem möguleika að skrá sig inn með auðkenna appinu. Þeir símar sem eru ...
Tillaga frá: Emma Sól Jónsdóttir (15 apr.) Kosið: Í gær Athugasemdir 0
Í rýni

Einföld og fljót millifærsla

Gera þannig að einfallt og fljótlegt sé að millifæra með tveimum smellum. Það væri hægt með því að bæta við indó notendum í uppáhalds. Þá kæmi upphæð og þá værirðu ...
Tillaga frá: Daníel (04 jan.) Kosið: 18 ágú. Athugasemdir 0
Í rýni

Tenging við Plaid.com

Til að tengjast við öpp og aðrar fjármálaþjónustur
Tillaga frá: Guðfinnur (09 nóv., '22) Kosið: 07 júl. Athugasemdir 0
Í rýni

Upplifun: Breyta tiltalsnafni í appinu

Heitirðu Valgerður en ert alltaf kölluð Vala? Leyfum þér að stjórna því en ekki þjóðskrá hvað appið kallar þig
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 11 júl. Athugasemdir 0
Lokið

Greiðslur: Einfaldar greiðslur til góðgerðarmála

Gera einfalt að gefa gjöf til góðra málefna
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 22 jan. Athugasemdir 4
Lokið

Sparnaðarkeppni

Vinir geta keppt við hvort annað til að sjá hver getur sparnað sem hæsta hlutfall af tekjunum þeirra, með ávinning í lok mánaðar (t.d. indó appið væri með gull þemu ...
Tillaga frá: Tryggvi (04 júl.) Kosið: Fyrir 2 dögum Athugasemdir 1
Í rýni

Námuna upp

Væri hægt að Láta námuna upp að næsta tug/hundrað þegar kortið er notað? og mismunur fer inn á sparnaður reikning? Dæmi verslað fyrir 870 kr með indókortinu og ...
Tillaga frá: Gunnar Haukur (16 jún.) Kosið: 22 sep. Athugasemdir 1
Á dagskrá

Spritti og rukka

1. Vantar að geta rukka prósentu. 2. Þegar verið er að rukka annað indóa væri gott ef krafan birtist í bankanum hjá honum í stað þessa að þurfa að fara í gegnum ...
Tillaga frá: Guðmundur (15 jún.) Kosið: 25 ágú. Athugasemdir 1
Í rýni

Geta eytt út viðtakanda

Þegar það er millifært á aðila þá er aðilinn í lista til að auðvelda til að millifæra á aðilann seinna meir. Þetta verður samt svolítið hvimleitt þegar verið er að ...
Tillaga frá: Daníel (06 ágú.) Kosið: 04 sep. Athugasemdir 0
Í rýni

Sparibaukur: Hvaða vaxtagreiðslur mun ég fá ef....svar

Sjá væntanlega vexti á sparibauk eftir 1 mán / 1 ár miðað við innistæðu og núverandi vexti Sjá væntanlega vexti út frá sparitrixum þar sem það er hægt. Svara ...
Tillaga frá: Anton (02 jún.) Kosið: 21 sep. Athugasemdir 0
Í rýni

Greiðsla tekin sjálfvirkt út af debetkorti

Að tekin sé út ákveðin greiðsla mánaðarlega (sem maður velur sjálfur) af debetkortinu og millifærist sjálfkrafa inn á Sparibaukinn.
Tillaga frá: María Hjaltadóttir (31 maí) Kosið: 05 ágú. Athugasemdir 0
Í rýni

Compound interest reiknivél

Reiknivél sem sýnir hve mikið þú hagnast með sparnaðarreikning, þeas með þessa vaxtavexti sem greiðast mánaðarlega.
Tillaga frá: klinknbank (27 maí) Kosið: 25 júl. Athugasemdir 0
Í rýni

MFA / FIDO auðkenning við greiðslur yfir akv. upphæð

Til að minnka líkur að svindli að nota MFA/FiDO staðfestingu á færslum á greiðslum yfir ákveðan upphæð td. 100-500þús. ? (ætti að minnka/lágmarka tjón hjá ...
Tillaga frá: anonymous (17 mar.) Kosið: 29 jún. Athugasemdir 0
Í rýni

Sýna stöðu reiknings við hverja færslu

Í dag get ég séð stöðu reiknings og upphæð færsla á skýran og einfaldan máta sem er mjög gott. Það er hins vegar erfitt að átta sig á stöðunni aftur í tíman og væri ...
Tillaga frá: Arnþór (14 mar.) Kosið: 12 ágú. Athugasemdir 0
Lokið

Birta heilartölu yfir allar úttektir af kortareinking á hverju mánaða tímabili

Birta heildartölu fyrir allar úttektir yfir mánuðinn af kortareikningi. Þannig væri hægt að fylgjast auðveldlega með neyslu milli mánaða.
Tillaga frá: Berglind H (26 feb.) Kosið: 14 ágú. Athugasemdir 0
Í rýni

Samsung Wallet

Að bæta kortum í Samsung Wallet/Pay
Tillaga frá: Dmytro (11 feb.) Kosið: 23 ágú. Athugasemdir 0
Í rýni

Sjá sparireikninga á forsíðuyfirliti

Gott væri að sjá stöðu sparireiknings á forsíðunni á sama stað og debet reikningurinn.
Tillaga frá: Óli Þór Jónsson (30 maí) Kosið: 01 júl. Athugasemdir 1
Í rýni

Auðveld leið fyrir félög til að fá greitt félagsgjald

Bjóða félögum að koma í viðskipti til Indó. Félögin sem skrá sig er svo bætt á lista sem auðvelt er fyrir fólk að nálgast í appinu og geta þá skráð sig í félagið þar, ...
Tillaga frá: Valberg (31 jan.) Kosið: 21 maí Athugasemdir 1
Í rýni

Stofna sparibauk á nöfn afkomenda.

Vildi geta stofnað sparbauk(a) fyrir barnabörn, sem gjöf við fæðingu, skírn eða fermingu sem dæmi. Síðan væri hægt að leggja reglulega inn einhverja upphæð t.a. ...
Tillaga frá: Katrín Þ. Hreinsdóttir (08 ágú.) Kosið: 20 sep. Athugasemdir 0
Í rýni

Flokkar: yfirlit yfir mánaðarlega eyðslu.

Mánaðaleg samantekt á eyðslu. T.d. Matarkaup, bensín o.s.frv.
Tillaga frá: Alda (26 jún.) Kosið: 24 sep. Athugasemdir 0
Á dagskrá