Mótaðu indó með okkur!
Við erum með allskonar hugmyndir um hvernig indó á að líta út í framtíðinni - en mestu máli skiptir auðvitað hvað þér finnst!
Viltu hjálpa okkur að móta indó? Með því að kjósa hvað þér finnst mikilvægast hér að neðan eða koma með nýjar hugmyndir ert þú að hjálpa okkur að forgangsraða vöruþróun indó!
Monospaced font fyrir tölur í appi
Segir sig sjálft - að birta tölur í appi með monospaced fonti - gerir þær auðlesanlegri.
Í rýni
Erlend gjaldeyrishólf
Hafa "hólf" innan þíns reiknings þar sem hægt er að hafa erlenda gjaldmiðla og þegar þú ert í viðkomandi landi þa veit kortið hvar þú ert og tekur út af.þvi hólfi ...
Í rýni
Val um að slökkva á kröfum
Myndi hafa valmöguleika um að hægt sé að slökkva á „Kröfur“ á forsíðunni á appinu. Skulda smá og er með þetta í gamla heimabankanum en langar ekki að sjá þessa tölu - ...
Á dagskrá
Geta tekið myndir af kvittunum og geymt þær í indo appinu
Það væri geggjað ef það.væri hægt að taka ljósmyndir sem fá læsinlegan filter á sér og geyma í gegnum indo appið. Svipað og er hægt að gera með CamScanner appinu. Það ...
Ekki á dagskrá
Auðveld leið fyrir félög til að fá greitt félagsgjald
Bjóða félögum að koma í viðskipti til Indó. Félögin sem skrá sig er svo bætt á lista sem auðvelt er fyrir fólk að nálgast í appinu og geta þá skráð sig í félagið þar, ...
Í rýni
Kaupa og selja rafmyntir í appinu
Ekki á dagskrá
Greiðslujöfnun - útgjalda jöfnun
Jafnaða út stóru útgjaldaliðina sem ekki eru rukkaðir mánaðarlega. LÍN/Menntastjóður, árgjald trygginga, fasteignagjöld og fleiri t.d.
Í stað þess að fá feitan ...
Í rýni
Áætlað og sundurliðun líffeyris
Væri til að sjá áætluð útborgun á ellilíffeyris eftir 67 ára aldurs.
Einnig væri ég til að sjá heildarupphæð séreignarsparnað/viðbótarsparnað sem er greitt hluta af ...
Í rýni
SMS fyrir hverja sjálfvirka greiðslu og verslað á netinu
Það væri geggjað ef hægt væri að fá SMS tilkynningu þegar sjálfvirk greiðsla er tekin af kortinu (þegar maður er kannski með áskrift) og þegar verslað er vörur á ...
Í rýni
Sýna stöðu reiknings við hverja færslu
Í dag get ég séð stöðu reiknings og upphæð færsla á skýran og einfaldan máta sem er mjög gott.
Það er hins vegar erfitt að átta sig á stöðunni aftur í tíman og væri ...
Í rýni
ferða og slysatryggingar
Gott væri að geta en ætti samt ekki að vera skylda að kaupa ferðatryggingu, slysatryggingu jafn víðtæka og Visa er með.
Sem evrópska sjúkratryggingakortið nær ekki ...
Í rýni
Birta heilartölu yfir allar úttektir af kortareinking á hverju mánaða tímabili
Birta heildartölu fyrir allar úttektir yfir mánuðinn af kortareikningi. Þannig væri hægt að fylgjast auðveldlega með neyslu milli mánaða.
Í rýni
Kúluspil fyrir litblinda
Skemmtileg, en tilganslaus fídus að hafa kúluspil í appinu. Ég er hinsvegar litblindur og mér gengur ekki rosalega vel :(
Í rýni
Útlán á mismunandi kjörum
Mismunandi útlán verði í boði til viðskiptavina (óverðtr./verðtr., skammtíma/langtíma) þar sem vaxtaprósentan er háð áhættu lántaka og því einstaklingsbundin. Þannig ...
Í rýni
Ferðatryggingar sem tengdar eru GPS í appinu og kikka sjálfkrafa inn þegar kveikt er á síma erlendis
Revolut býður upp a ferðatryggingar per dag með þessum hætti. Myndi gefa indo enn betri samkeppnisstöðu og forskot.
Í rýni
Geta fest upphæð inn á lán yfir greiðslubirgði
Vil geta sett inn ákveðna upphæð sem ég vil greiða inn á lánið mánaðarlega, sem er hærri en greiðslubirgði.
Dæmi:
Greiðslubirgði á láninu mínu í janúar 35.287 kr, ...
Í rýni
Kolefnisjöfnun
Það væri frábært ef þið gætuð íhugað að kolefnisjafna ykkur á annan hátt en með Kolvið sem eru bara að planta ágengum erlendum furutegundum sem byrja ekki að ...
Í rýni
MFA / FIDO auðkenning við greiðslur yfir akv. upphæð
Til að minnka líkur að svindli að nota MFA/FiDO staðfestingu á færslum á greiðslum yfir ákveðan upphæð td. 100-500þús. ? (ætti að minnka/lágmarka tjón hjá ...
Í rýni
Merkja reikning félagi ss starfsmannafélagi
Mér skilst að það sé auðvelt í AUR að merkja reikning félagi (þannig að hægt sé að leita eftir nafni á félagi) til að borga inn á. þannig væri hægt að fá félagasamtök ...
Í rýni
Sýndarkort með rafmyntum
Sýndarkort með rafmyntum í samstarfi við myntkaup eða annað fyrirtæki. Hugmyndin yrði þá að við kaup er gengistenging hjá myntkaup og viðskiptin þá í ISK við ...
Ekki á dagskrá
Ég vil geta borgað vini mínum með appinu ykkar á minna en 5 sekúndum.
Ég vil að appið ykkar geti lesið texta eða ljósmynd af texta eða qr kóða sem innheldur textann.
Textinn myndi innihalda skýringu, reikninsnúmer, kennitölu og ...
Ekki á dagskrá
Kort: Sérsniðið físískt kort
Möguleikinn á að sérsníða plastkort / físískt kort gegn greiðslu (því kostnaður eykst við fjölbreytileika í kortum). Hægt væri að bjóða upp á sniðmát sem kosta X1 og ...
Í rýni
Gengisreiknivél á vefsíðu
í raun hafa þetta svipað og hjá stóru bönkunum þannig að ef maður er að skoða eitthvað á erlendri netverslun í tölvu að geta opnað auðveldlega einn tap í viðbót. Það ...
Á dagskrá
Kort: Swatch Pay
Í rýni
Kort: Fidesmo Pay
Í rýni