Mótaðu indó með okkur!
Við erum með allskonar hugmyndir um hvernig indó á að líta út í framtíðinni - en mestu máli skiptir auðvitað hvað þér finnst!
Viltu hjálpa okkur að móta indó? Með því að kjósa hvað þér finnst mikilvægast hér að neðan eða koma með nýjar hugmyndir ert þú að hjálpa okkur að forgangsraða vöruþróun indó!
Viltu hjálpa okkur að móta indó? Með því að kjósa hvað þér finnst mikilvægast hér að neðan eða koma með nýjar hugmyndir ert þú að hjálpa okkur að forgangsraða vöruþróun indó!
Millifæra og Greiða reikninga/kröfur beint úr sparibauk.
Þegar kröfur eru greiddar mætti vera hægt að velja sparibauk sem úttektarreikning.
Einnig mættu almennar millifærslur úr sparibauk beint á viðtakanda vera mögulegar.
Í rýni
Sparnaður: Reglur tengdar sparnaði
Gera fólki kleyft að búa til sjálfvirkar reglur til að spara betur og einfaldar
Lokið
Fá SMS eða tilkynningu ef einhver millifærir á minn reikning
Fá SMS eða tilkynningu ef einhver millifærir á minn reikning og einnig ef að upphæð á reikningi fer niður fyrir x upphæð þá kemur sms/tilkynning.
Lokið
Hlutabréf í Indó
Að leyfa einstaklingum (ekki fyrirtækjum) að geta keypt í Indó fyrir litlar upphæðir í senn, jafnvel vera í áskrift mánaðarlega á hlutabréfum.
Í rýni
Möguleiki á að skrá inn tímasettar / sjálfvirkar millifærslur
Möguleiki á að skrá inn tímasettar / sjálfvirkar millifærslur. Ótengt kröfum, heldur millifærslur.
Í rýni
Kort: Fitbit Pay
Í rýni
Greiðslur: Staðfesting á greiðslu sem kemur frá indó
Að hægt sé að láta senda tölvupóst frá indó með staðfestingu á millifærslu
Í rýni
Tilkynning þegar krafa berst eða er á eindaga
Það væri þægilegt að fá tilkynningu þegar að ný krafa berst og/eða þegar krafa er á eindaga. Tveir bláir bankar bjóða upp á þetta og það væri næs að geta beilað á þá:)
Í rýni
Push notifications fyrir allt, stillanlegar
Eins og er þá fæ ég push tilkynningu þegar beðið er um staðfestingu á færslum. En það væri frábært ef það væri hægt að kveikja og slökkva á tilkynningum um allar ...
Lokið
Greiðslur: Einfaldar greiðslur á milli indóa
Að búa til mjög einfalda leið fyrir greiðslur indóa á milli
Í rýni
Reikningar: Leita í færslunum þínum
Að hægt sé að leita að til dæmis "Bónus" eða "Jóhannes" og fá upp allar færslur sem innihalda þær upplýsingar
Lokið
Reikningar: Merkja gerð færslna
Að hægt sé að merkja færslur samkvæmt einhverju kerfi, til dæmis að flokka þær í eigin flokka eða fyrirfram ákveðna flokka
Í rýni
Reglulegar millifærslur
Að geta verið með reglulegar millifærslur þar sem t.d. mánaðarlega fer ákveðin upphæð frá reikning A yfir á reikning B
Í rýni
Greiðslugátt fyrir vefsíður
Það vantar aðferð fyrir venjulegt fólk (ekki bara fyrirtæki) til að taka á móti greiðslum á vefsíðum ef verið er að selja til að hafa smá auka tekjur. Það er orðið ...
Í rýni
Vildarþjónusta
Punktasöfnun við notkun á kortum Indó. Þessa punkta væri svo hægt að nota upp í vörur eða þjónustur frá samstarfsaðilum Indó.
Í rýni
Þekktir viðtakendur i millifærslum
Þegar ég millifæra þá væri betra að sjá þekkta viðtakendur. Er oft að millifæra á kærastann minn en man aldrei upplýsingarnar hans.
Á dagskrá
Indó gefur til baka (happdrætti Indó)
Í hverjum einasta mánuði (12x á ári) dregur Indó út einn viðskiptavin af handahófi og gefur til baka 60-100% af allri eyðslu kortsins síðasta mánaðar. Einnig gæti ...
Í rýni
Að sjá HVAÐ maður borgaði fyrir með kortinu
Er ekki löngu tímabært að fá pappírinn burt og kvittunina í símann? Er stuðningur fyrir svoleiðis? Kvittunina í símann með færslunni!
Ekki á dagskrá
Bensínkort!
Laga þetta bull með að Indó geti ekki tengst bensínkortum! Það hlýtur að vera hægt :) :)
Í rýni
Betri notkun á rafrænum skilríkjum
Þegar maður upprunalega skráir sig inn er beðið um símanúmer sem er notað fyrir rafræn skilríki. Fyrir utan spurningarmerkið í horninu er ekkert sem bendir til að ...
Í rýni
Tilboð eins og skólakort veita nemendum
Nemendur eru oft betur settir fjárhagslega en skuldum vafinn almenningur. Skoða líka að með td Arion bláa kortinu kostar sund 575 kr þegar venjulegt gjald er 1090 kr.
Í rýni
Sleppa kortaplasti
Hafa valmöguleika að stofna kort án þess að það sé prentað á plast, svo í raun bara kort í appinu. Ef það er hægt að sjá kortanúmerið í appinu og borga með símanum þá ...
Á dagskrá
Þjónusta: Tala við indó í gegnum appið
Geta talað við indó í appinu í staðin fyrir tölvupóst eða síma
Lokið
Sparnaður: Fjárfestingar í lánum annarra indóa
Taka þátt í að fjármagna hinar ýmsu gerðir af lánum annarra indóa
Í rýni
Stöðuyfirlit
Mér finnst vanta að sjá stöðu reiknings eftir hverja úttekt og eða innborgun. Það munar miklu að sjá þetta jafnóðum við hverja færslu þegar farið er yfir úttektir og ...
Í rýni
Gjafakort
Einnota eða áfyllanlegt gjafakort í formi debetkorts / penings. Hægt væri að panta á heimasíðu eða í appi og fá sent í heim eða í póstbox.
Í rýni
Low cost index sjóður
Íslenskir fjárfestingasjóðir taka há gjöld fyrir fjárfestingar í sjóðum miðað við erlendis. Indó gæti orðið fyrsti bankinn til að bjóða upp á sjóð sem fylgir ...
Í rýni
Óbundna verðtryggða sparireikninga
Verðtryggður sparireikningur sem væri óbundinn eða með hámark eins mánaðar binditíma.
Í rýni
ferða og slysatryggingar
Gott væri að geta en ætti samt ekki að vera skylda að kaupa ferðatryggingu, slysatryggingu jafn víðtæka og Visa er með.
Sem evrópska sjúkratryggingakortið nær ekki ...
Í rýni
Tilboð fyrir Indó notendur
Það væri skemmtilegt og góður hvati að nota Indó kortið ef það væru tilboð fyrir notendur, t.d. endurgreiðslutilboð (e. eins og Fríða hjá Íslandsbanka), eða bara ...
Í rýni
Engin færslugjöld
Bankar innheimta fáránlega mikið af færslugjöldum fyrir að greiða reikninga. Það getur stundum verið hærri gjöld bara fyrir að fá birta kröfuna, færslugjöld og s.frv ...
Í rýni
Viðbót í splitta og rukka
Það væri frábært að hafa líka möguleikann á að slá inn upphæðina sem á að rukka af færslu í "Splitta & rukka" . T.d. færsla =495 kr Jón sem fékk sér bara kaffibollann ...
Á dagskrá
Sjá staðfestingu þegar krafa er greidd
Það er bínu óþægilegt að sjá ekki neina staðfestingu eftir að hafa ýtt á "Borga" á kröfuskjánum, maður er ekki alveg viss hvort greiðslan heppnaðist eða ekki.
Lokið
Alias á reikninga
Flott væri ef hægt væri að setja einhvern "Alias" á vistaða viðtakendur
Nú er ég með sparnaðarreikninga sem ég hef verið að millifæra á en það er frekar erfitt að ...
Á dagskrá
Upplifun: Einfalda að fá vini sína í indó
Búa til leið til þess að hægt sé að deila hinni yndislegu indó upplifun með vinum sínum og fá þá yfir í grænu hliðina
Í rýni